„Röntgenbild av isländsk surrealism – om Sjón“ er titill á ritdómi um Sjónsbók: Ævintýrið um höfundinn, súrrealisma og sýnir eftir Úlfhildi Dagsdóttur sem ég birti í Nordisk Tidskrift 2/17 fyrr á þessu ári. Ritdómurinn er byggður á íslenskri umfjöllun minni sama verk sem birtist á Hugrás undir titlinum „Nútímabókmenntafræði í fullu fjöri“ síðla árs 2016 og er niðurstaðan sú sama:“Hennes text växlar mellan språklig virtuositet, paradoxer, upprepningar och till och med uppsluppenhet, men hon menar allvar. „Sjónsbok“ är en viktig grundläggande text om en av våra mest intressanta samtida författare.“