Meðal frjálsra verkefna nemenda í námskeiðinu Smásögur II, sem kennt var við námsgreinina Íslensku við HÍ vorið 2019, var gerð lista yfir útgefin frumsamin smásagnasöfn með verkum íslenskra höfunda á 21. öldinni. Honum er hér raðað eftir útgáfuári, nýjustu bækurnar fyrst. Inn á listanum eru bækur sem deila má um hvort eigi heima þar (safn smáprósa, örsagna, og prósaljóða þar á meðal). Að þessu verkefni hafa unnið, ásamt mér, þær Aðalheiður Halldórsdóttir, Ásdís Káradóttir, Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir og Þórunn Júlíusdóttir.
Fyrir neðan hann er sömu bókum raðað eftir nöfnum höfunda en þarna er einnig að finna fjölmargar bækur sem komu út á 20. öld. Er það von þeirra sem að þessu verkefni standa að þegar fram líði stundir verði hér til alltæmandi listi yfir íslensk smásagnasöfn.
Útgefin smásagnasöfn íslenskra höfunda á 21. öld
2018
Friðgeir Einarsson, ÉG HEF SÉÐ SVONA ÁÐUR, 2018
Fríða Ísberg, KLÁÐI, 2018
Guðjón Ragnar Jónasson, HIN HLIÐIN, 2018
Guðrún Eva Mínervudóttir, ÁSTIN TEXAS, 2018
Gunnar Randversson, GULUR VOLVO, 2018
Reynir Traustason, ÞORPIÐ SEM SVAF, 2018
Sverrir Norland, HEIMAFÓLK, 2018
Þórdís Helgadóttur, KEISARAMÖRGÆSIR, 2018
2017
Ágúst Borgþór Sverrisson, AFLEIÐINGAR, 2017
Björn Halldórsson, SMÁGLÆPIR, 2017
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, SMÁSÖGUR AÐ HANDAN, 2017
Ragnar Helgi Ólafsson, HANDBÓK UM MINNI OG GLEYMSKU, 2017
2016
Andri Snær Magnason, SOFÐU ÁST MÍN, 2016
Friðgeir Einarsson, TAKK FYRIR AÐ LÁTA MIG VITA, 2016
Kristian Guttesen, ENGLABLÓÐ, 2016
Sigurbjörg Þrastardóttir, ÓTTASLEGNI TROMPETLEIKARINN, 2016
Steinar Bragi, ALLT FER, 2016
Þórarinn Eldjárn, ÞÆTTIR AF SÉRA ÞÓRARINUM OG FLEIRUM, 2016
2015
Áslaug Björt Guðmundardóttir, HIMNALJÓS, 2015
Eyvindur P. Eiríksson, FUGL: VI – HVAÐ LÍÐUR SUMRINU …? – SMÁSÖGUR 2, 2015
Jónas Reynir Gunnarsson, ÞAU STARA Á MIG, 2015
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, HVÍT MÝKT, SVARHOL, 2015
Svanhildur Þorsteinsdóttir, VEÐRABRIGÐI, 2015
2014
Bragi Ólafsson, RÚSSNESKI ÞÁTTURINN, 2014
Davíð Stefánsson, HLÝTT OG SATT, 2014
Gyrðir Elíasson, KOPARAKUR, 2014
Gyrðir Elíasson, LUNGNAFISKARNIR, 2014
Ýmsir höfundar, FLÆÐARMÁL, 2014
Ýmsir höfundar, SKUGGAMYNDIR, 2014
2013
Dagur Hjartarson, ELDHAFIÐ YFIR OKKUR, 2013
Helgi Ingólfsson, SANDKORN ÚR STUNDAGLASI EILÍFÐARINNAR, 2013
Herra Skriffinnur, SPÉSPEGILLINN, 2013
Vigfús B. Jónsson, MANNLÍFSMYNDIR, 2013
Ýmsir höfundar , BLÁR DYR, 2013
2012
Bjarni Bjarnason, NAKTI VONBIÐILLINN, 2012
Guðmundur L. Friðfinnsson, SNÆBLÓM 2012
Pjetur Hafstein Lárusson, LJÓÐASAFN OG SAGNA 1970-2012, 2012
Rúnar Helgi Vignisson, ÁST Í MEINUM, 2012
2011
Benedikt Jóhannesson, KATTARGLOTTIÐ, 2011
Eyvindur P. Eiríksson, SJÁLFGETINN FUGL: II – NÍU HVÍT SPOR – SMÁ SÖGUR, 2011
Kristín Ómarsdóttir, VIÐ TILHEYRUM SAMA MYRKRINU – AF VINÁTTU: MARILYN MONROE OG GRETA GARBO, 2011
Ólafur Gunnarsson, MEISTARAVERKIÐ OG FLEIRI SÖGUR, 2011
2010
Ingvi Þór Kormáksson, RADDIR ÚR FJARLÆGÐ, 2010
Kristín Eiríksdóttir, DORIS DEYR, 2010
Njörður P. Njarðvík, HVER ERT ÞÚ?, 2010
Óskar Magnússon, ÉG SÉ EKKERT SVONA GLERAUGNALAUS, 2010
Sigríður Pétursdóttir, GEISLAÞRÆÐIR, 2010
Ýmsir höfundar, NOKKUR LAUF AÐ NORÐAN, 2010
Ýmsir höfundar, BEÐIÐ EFTIR SIGURÐI, 2010
2009
Birgir Sigurðsson, PRÍVAT OG PERSÓNULEGA, 2009
Gyrðir Elíasson, MILLI TRJÁNNA, 2009
Hafliði Magnússon, ÞÁ VERÐ ÉG FARINN, 2009
Ólafur Helgi Kjartansson, NÝ VON AÐ MORGNI, 2009
Sigurlín Bjarney Gísladóttir, SVUNTUSTRENGUR, 2009
Steinar Bragi, HIMINNINN YRIR ÞINGVÖLLUM, 2009
Vala Þórsdóttir, TÓNLIST HAMINGJUNNAR, 2009
Þórarinn Eldjárn, ALLTAF SAMA SAGAN, 2009
Ýmsir höfundar, HESTAR ERU TVÖ ÁR AÐ GLEYMA, 2009
2007
Böðvar Guðmundsson, SÖGUR ÚR SÍÐUNNI, 2007
Einar Kárason, ENDURFUNDIR, 2007
Eyjólfur Guðmundsson, ÚLFSKINNA ll. BINDI, 2007
Finnur Torfi Gunnarsson og Jónas Reynir Gunnarsson, ARTÚR, 2007
Gyrðir Elíasson, GANGANDI ÍKORNI OG NÆTURLUKTIN, 2007
Hafliði Magnússon, DESEMBERSVALI, 2007
Matthías Jóhannessen, MAÐURINN ER VÆNGLAUS FLUGA, 2007
Óskar Árni Óskarsson, SJÓNVILLUR, 2007
Óskar Magnússon, BORÐAÐI ÉG KVÖLDMAT Í GÆR, 2007
Ýmsir höfundar, SMÁ SÖGUR NÝTT LÍF, 2007
2006
Helga Hákonardóttir, ÞRETTÁN ÚR ÞEIRRI VERÖLD, 2006
Ólafur Jóhann Ólafsson, ALDINGARÐURINN, 2006
Óskar Árni Óskarsson, RÁÐ VIÐ HVERSDAGSLEGUM UPPÁKOMUM, 2006
Páll Kristinn Pálsson, ÞAÐ SEM ÞÚ VILT, 2006
2005
Gyrðir Elíasson, STEINTRÉ, 2005
Hallbergur Hallmundsson, NOKKURS KONAR SÖGUR , 2005
Kristín Bjarnadóttir, HEIMSINS BESTI TANGÓARI, 2005
Ýmsir höfundar, ÍSLANDSLAG, 2005
2004
Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir, HUGLEIKAR, 2004
Ágúst Borgþór Sverrisson, TVISVAR Á ÆVINNI, 2004
Hermann Stefánsson, NÍU ÞJÓFALYKLAR, 2004
Pjetur Hafstein Lárusson, NÓTTIN OG ALVERAN, 2004
Rúnar Kristjánsson, ÞAR SEM RÆTURNAR LIGGJA, 2004
Þórdís Björnsdóttir, ÁST OG APPELSÍNUR, 2004
Ýmsir höfundar, SMÁGLÆPIR OG MORÐ, 2004
2003
Bragi Ólafsson, VIÐ HINIR EINKENNISKLÆDDU, 2003
Hafliði Magnússon, SALTSTORKIN BROS, 2003
María Rún Karlsdóttir, ÓRÆÐIR DRAUMAR, 2003
Ýmsir höfundar, KÆFUSÖGUR, 2003
2002
Ari Trausti Guðmundsson, VEGALÍNUR, 2002
Benedikt S. Lafleur, Í BLÓÐSPORUM SKÁLDS, 2002
Davíð Oddsson, STOLIÐ FRÁ HÖFUNDI STAFRÓFSINS, 2002
Halldóra K. Thoroddsen, 90 SÖGUR ÚR MINNI MÍNU, 2002
Jóhannes Ragnarsson, ER ÆXLIÐ ILLKYNJA?, 2002
María Rún Karlsdóttir, LJÓÐELSKUR MAÐUR BORINN TIL GRAFAR, 2002
Úlfur Hjörvar, SJÖ SÖGUR, 2002
Þorsteinn Guðmundsson, HUNDABÓKIN, 2002
Þórarinn Eldjárn, EINS OG VAX, 2002
Örn Bárður Jónsson, ÍSLENSK FJALLASALA, 2002
Ýmsir höfundar, SLÓÐIR MANNANNA, 2002
Ýmsir höfundar, HVER MEÐ SÍNU NEFI, 2002
2001
Ágúst Borgþór Sverrisson, SUMARIÐ 1970, 2001
Ármann Reynisson, VINJETTUR, 2001
Björn Þorláksson, VIÐ, 2001
Einar Már Guðmundsson, KANNSKI ER PÓSTURINN SVANGUR, 2001
Elísabet Kristín Jökulsdóttir, FÓTBOLTASÖGUR : TALA SAMAN STRÁKAR, 2001
Guðrún Eva Mínervudóttir, VALUR: HEIMSPEKILEGAR SMÁSÖGUR, 2001
Kristín Marja Baldursdóttir, KVÖLDLJÓSIN ERU KVEIKT, 2001
Þórarinn Eldjárn, SÍÐASTA RANNSÓKNARÆFINGIN OG FLEIRI HARMSÖGUR, 2001
2000
Fríða Á. Sigurðardóttir, SUMARBLÚS, 2000
Guðbergur Bergsson, VORHÆNAN OG AÐRAR SÖGUR, 2000
Gyrðir Elíasson, GULA HÚSIÐ, 2000
Jónas Gunnar, VINJA, 2000
Rúnar Helgi Vignisson, Í ALLRI SINNI NEKT, 2000
Ýmsir höfundar, STEFNUMÓT: SMÁSÖGUR LISTAHÁTÍÐAR, 2000
Íslensk smásagnasöfn einstakra höfunda (fyrstu drög að lengri lista)
Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir, HUGLEIKAR, 2004
Andri Snær Magnason, ENGAR SMÁ SÖGUR, 1996
Andri Snær Magnason, SOFÐU ÁST MÍN, 2016
Ari Trausti Guðmundsson, VEGALÍNUR, 2002
Ágúst Borgþór Sverrisson, AF MANNA VÖLDUM, 1982
Ágúst Borgþór Sverrisson, SÍÐASTI BÍLLINN, 1988
Ágúst Borgþór Sverrisson, Í SÍÐASTA SINN, 1995
Ágúst Borgþór Sverrisson, HRINGSTIGINN – OG SJÖ SÖGUM BETUR, 1999
Ágúst Borgþór Sverrisson, SUMARIÐ 1970, 2001
Ágúst Borgþór Sverrisson, TVISVAR Á ÆVINNI, 2004
Ágúst Borgþór Sverrisson, AFLEIÐINGAR, 2017
Álfrún Gunnlaugsdóttir, AF MANNA VÖLDUM, 1982
Ármann Reynisson, VINJETTUR, 2001
Áslaug Björt Guðmundardóttir, HIMNALJÓS, 2015
Baldur Óskarsson, HITABYLGJA, 1960
Benedikt Jóhannesson, KATTARGLOTTIÐ, 2011
Benedikt S. Lafleur, Í BLÓÐSPORUM SKÁLDS, 2002
Birgir Sigurðsson, FRÁ HIMNI OG JÖRÐU, 1989
Birgir Sigurðsson, PRÍVAT OG PERSÓNULEGA, 2009
Bjarni Bjarnason, NAKTI VONBIÐILLINN, 2012
Björn Halldórsson, SMÁGLÆPIR, 2017
Björn Þorláksson, VIÐ, 2001
Bragi Ólafsson, NÖFNIN Á ÚTIDYRAHURÐINNI, 1996
Bragi Ólafsson, VIÐ HINIR EINKENNISKLÆDDU, 2003
Bragi Ólafsson, RÚSSNESKI ÞÁTTURINN, 2014
Böðvar Guðmundsson, SÖGUR ÚR SEINNI STRÍÐUM, 1978
Böðvar Guðmundsson, KYNJASÖGUR, 1992
Böðvar Guðmundsson, SÖGUR ÚR SÍÐUNNI, 2007
Dagur Hjartarson, ELDHAFIÐ YFIR OKKUR, 2013
Davíð Oddsson, NOKKRIR GÓÐIR DAGAR ÁN GUÐNÝJAR, 1997
Davíð Oddsson, STOLIÐ FRÁ HÖFUNDI STAFRÓFSINS, 2002
Davíð Stefánsson, HLÝTT OG SATT, 2014
Einar Kárason, SÖNGUR VILLIANDARINNAR OG FLEIRI SÖGUR, 1987
Einar Kárason, ÞÆTTIR AF EINKENNILEGUM MÖNNUM, 1996
Einar Kárason, ENDURFUNDIR, 2007
Einar Már Guðmundsson, LEITIN AÐ DÝRAGARÐINUM, 1988
Einar Már Guðmundsson, KANNSKI ER PÓSTURINN SVANGUR, 2001
Elísabet Kristín Jökulsdóttir, RÚM ERU HÆTTULEG : SÖGUR, 1991
Elísabet Kristín Jökulsdóttir, AUKAHEIÐUR : ÞRJÁR SÖGUR AF AÐALHEIÐI OG BORÐINU BLÍÐA, 1998
Elísabet Kristín Jökulsdóttir, FÓTBOLTASÖGUR : TALA SAMAN STRÁKAR, 2001
Eyjólfur Guðmundsson, ÚLFSKINNA ll. BINDI, 2007
Eyvindur P. Eiríksson, SJÁLFGETINN FUGL: II – NÍU HVÍT SPOR – SMÁ SÖGUR, 2011
Eyvindur P. Eiríksson, FUGL: VI – HVAÐ LÍÐUR SUMRINU …? – SMÁSÖGUR 2, 2015
Finnur Torfi Gunnarsson og Jónas Reynir Gunnarsson, ARTÚR, 2007
Friðgeir Einarsson, TAKK FYRIR AÐ LÁTA MIG VITA, 2016
Friðgeir Einarsson, ÉG HEF SÉÐ SVONA ÁÐUR, 2018
Fríða Á. Sigurðardóttir, ÞETTA ER EKKERT ALVARLEGT, 1980
Fríða Á. Sigurðardóttir, VIÐ GLUGGANN, 1984
Fríða Á. Sigurðardóttir, SUMARBLÚS, 2000
Fríða Ísberg, KLÁÐI, 2018
Gerður Kristný, EITRUÐ EPLI, 1998
Guðbergur Bergsson, LEIKFÖNG LEIÐANS, 1963
Guðbergur Bergsson, HVAÐ ER ELDI GUÐS?, 1970
Guðbergur Bergsson, HINSEGIN SÖGUR, 1984
Guðbergur Bergsson, MAÐURINN ER MYNDAVÉL, 1988
Guðbergur Bergsson, JÓLASÖGUR ÚR SAMTÍMANUM, 1995
Guðbergur Bergsson, VORHÆNAN OG AÐRAR SÖGUR, 2000
Guðjón Ragnar Jónasson, HIN HLIÐIN, 2018
Guðmundur L. Friðfinnsson, SMÁSÖGUR, 2012
Guðrún Eva Mínervudóttir, Á MEÐAN HANN HORFIR Á ÞIG ERTU MARÍA MEY, 1998
Guðrún Eva Mínervudóttir, VALUR: HEIMSPEKILEGAR SMÁSÖGUR, 2001
Guðrún Eva Mínervudóttir, ÁSTIN TEXAS, 2018
Gunnar Randversson, GULUR VOLVO, 2018
Gyrðir Elíasson, BRÉFBÁTARIGNINGIN, 1988
Gyrðir Elíasson, HEYKVÍSL OG GÚMMÍSKÓR, 1991
Gyrðir Elíasson, TREGAHORNIÐ, 1993
Gyrðir Elíasson, KVÖLD Í LJÓSTURNINUM, 1995
Gyrðir Elíasson, VATNSFÓLKIÐ, 1997
Gyrðir Elíasson, TRÉSMÍÐI Í EILÍFÐINNI OG FLEIRI SÖGUR, 1998
Gyrðir Elíasson, GULA HÚSIÐ, 2000
Gyrðir Elíasson, STEINTRÉ, 2005
Gyrðir Elíasson, GANGANDI ÍKORNI OG NÆTURLUKTIN, 2007
Gyrðir Elíasson, MILLI TRJÁNNA, 2009
Gyrðir Elíasson, KOPARAKUR, 2014
Gyrðir Elíasson, LUNGNAFISKARNIR, 2014
Hafliði Magnússon, SALTSTORKIN BROS, 2003
Hafliði Magnússon, DESEMBERSVALI, 2007
Hafliði Magnússon, ÞÁ VERÐ ÉG FARINN, 2009
Hallbergur Hallmundsson, NOKKURS KONAR SÖGUR , 2005
Halldóra K. Thoroddsen, 90 SÖGUR ÚR MINNI MÍNU, 2002
Hannes Pétursson, SÖGUR AÐ NORÐAN, 1961
Helga Hákonardóttir, ÞRETTÁN ÚR ÞEIRRI VERÖLD, 2006
Helgi Ingólfsson, SANDKORN ÚR STUNDAGLASI EILÍFÐARINNAR, 2013
Hermann Stefánsson, NÍU ÞJÓFALYKLAR, 2004
Herra Skriffinnur, SPÉSPEGILLINN, 2013
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, SMÁSÖGUR AÐ HANDAN, 2017
Ingvi Þór Kormáksson, RADDIR ÚR FJARLÆGÐ, 2010
Ísak Harðarson, SNÆFELLSJÖKULL Í GARÐINUM : ÁTTA HEILAGRA NÚTÍMAMANNA SÖGUR, 1989
Ísak Harðarson, MANNVEIÐIHANDBÓKIN, 1999
Jóhannes Ragnarsson, ER ÆXLIÐ ILLKYNJA?, 2002
Jónas Gunnar, VINJA, 2000
Jónas Reynir Gunnarsson, ÞAU STARA Á MIG, 2015
Kristian Guttesen, ENGLABLÓÐ, 2016
Kristín Marja Baldursdóttir, KVÖLDLJÓSIN ERU KVEIKT, 2001
Kristín Bjarnadóttir, HEIMSINS BESTI TANGÓARI, 2005
Kristín Eiríksdóttir, DORIS DEYR, 2010
Kristín Ómarsdóttir, Í FERÐALAGI HJÁ ÞÉR. SÖGUBÓK, 1989
Kristín Ómarsdóttir, EINU SINNI SÖGUR, 1991
Kristín Ómarsdóttir, VIÐ TILHEYRUM SAMA MYRKRINU – AF VINÁTTU: MARILYN MONROE OG GRETA GARBO, 2011
Kristján Karlsson, KOMIÐ TIL MEGINLANDSINS FRÁ NOKKRUM ÚTEYJUM. SÖGUR, 1985
María Rún Karlsdóttir, LJÓÐELSKUR MAÐUR BORINN TIL GRAFAR, 2002
María Rún Karlsdóttir, ÓRÆÐIR DRAUMAR, 2003
Matthías Johannessen, NÍTJÁN SMÁÞÆTTIR, 1981
Matthías Johannessen, KONUNGUR AF ARAGON OG AÐRAR SÖGUR, 1986
Matthías Johannessen, HVÍLDARLAUS FERÐ INNÍ DRAUMINN, 1995
Matthías Johannessen, FLUGNASUÐ Í FARANGRINUM, 1998
Matthías Jóhannessen, MAÐURINN ER VÆNGLAUS FLUGA, 2007
Njörður P. Njarðvík, HVER ERT ÞÚ?, 2010
Ólafur Gunnarsson, MEISTARAVERKIÐ OG FLEIRI SÖGUR, 2011
Ólafur Haukur Símonarson, SÖGUR ÚR SARPINUM, 1987
Ólafur Helgi Kjartansson, NÝ VON AÐ MORGNI, 2009
Ólafur Jóhann Ólafsson, NÍU LYKLAR, 1986
Ólafur Jóhann Ólafsson, STJÓRNARI HIMINTUNGLANNA OG FLEIRI SMÁSÖGUR, 1996
Ólafur Jóhann Ólafsson, ALDINGARÐURINN, 2006
Óskar Árni Óskarsson, RÁÐ VIÐ HVERSDAGSLEGUM UPPÁKOMUM, 2006
Óskar Árni Óskarsson, SJÓNVILLUR, 2007
Óskar Magnússon, BORÐAÐI ÉG KVÖLDMAT Í GÆR, 2007
Óskar Magnússon, ÉG SÉ EKKERT SVONA GLERAUGNALAUS, 2010
Páll Kristinn Pálsson, BURÐARGJALD GREITT, 1999
Páll Kristinn Pálsson, ÞAÐ SEM ÞÚ VILT, 2006
Pjetur Hafstein Lárusson, NÓTTIN OG ALVERAN, 2004
Pjetur Hafstein Lárusson, LJÓÐASAFN OG SAGNA, 2012
Ragna Sigurðardóttir, STEFNUMÓT, 1987
Ragna Sigurðardóttir, 27 HERBERGI, 1991
Ragna Sigurðardóttir, APRÍKÓSUR OG LAUKUR: SMÁSAGA Í TUNDUR DUFL, 1994
Ragnar Helgi Ólafsson, HANDBÓK UM MINNI OG GLEYMSKU, 2017
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, HVÍT MÝKT, SVARHOL, 2015
Reynir Traustason, ÞORPIÐ SEM SVAF, 2018
Rúnar Helgi Vignisson, STRANDHÖGG, 1993
Rúnar Helgi Vignisson, Í ALLRI SINNI NEKT, 2000
Rúnar Helgi Vignisson, ÁST Í MEINUM, 2012
Rúnar Kristjánsson, ÞAR SEM RÆTURNAR LIGGJA, 2004
Sigfús Bjartmarsson, MÝRARENGLARNIR FALLA : SÖGUR, 1990
Sigfús Bjartmarsson, SPEGLABÚÐ Í BÆNUM, 1995
Sigfús Bjartmarsson, VARGATAL, 1998
Sigríður Pétursdóttir, GEISLAÞRÆÐIR, 2010
Sigurbjörg Þrastardóttir, ÓTTASLEGNI TROMPETLEIKARINN, 2016
Sigurlín Bjarney Gísladóttir, SVUNTUSTRENGUR, 2009
Sindri Freysson, ÓSÝNILEGAR SÖGUR, 1993
Steinar Bragi, ALLT FER, 2016
Steinar Bragi, HIMINNINN YRIR ÞINGVÖLLUM, 2009
Steinunn Sigurðardóttir, SÖGUR TIL NÆSTA BÆJAR, 1981
Steinunn Sigurðardóttir, SKÁLDSÖGUR, 1983
Svanhildur Þorsteinsdóttir, VEÐRABRIGÐI, 2015
Svava Jakobsdóttir, 12 KONUR, 1965
Svava Jakobsdóttir, VEISLA UNDIR GRJÓTVEGG, 1967
Svava Jakobsdóttir, GEFIÐ HVORT ÖÐRU, 1982
Svava Jakobsdóttir, ENDURKOMA, 1986
Svava Jakobsdóttir, UNDIR ELDFJALLI, 1989
Sverrir Norland, HEIMAFÓLK, 2018
Thor Vilhjálmsson, MAÐURINN ER ALLTAF EINN, 1950
Thor Vilhjálmsson, DAGAR MANNSINS, 1954
Thor Vilhjálmsson, ANDLIT Í SPEGLI DROPANS, 1957
Thor Vilhjálmsson, SKUGGAR AF SKÝJUM, 1977
Úlfur Hjörvar, SJÖ SÖGUR, 2002
Vala Þórsdóttir, TÓNLIST HAMINGJUNNAR, 2009
Vigdís Grímsdóttir, TÍU MYNDIR ÚR LÍFI ÞÍNU: SÖGUR UM ÞYKJUSTULEIKI OG ALVÖRUDRAUMA, 1983
Vigdís Grímsdóttir, ELDUR OG REGN, 1985
Vigfús B. Jónsson, MANNLÍFSMYNDIR, 2013
Þorsteinn Guðmundsson, HUNDABÓKIN, 2002
Þorvaldur Þorsteinsson, ENGILL MEÐAL ÁHORFENDA, 1992
Þórarinn Eldjárn, EINS OG VAX, 2002
Þórarinn Eldjárn, MARGSAGA, 1985
Þórarinn Eldjárn, Ó FYRIR FRAMAN, 1992
Þórarinn Eldjárn, OFSÖGUM SAGT, 1981
Þórarinn Eldjárn, SÉRÐU ÞAÐ SEM ÉG SÉ, 1998
Þórarinn Eldjárn, ÞÆTTIR AF SÉRA ÞÓRARINUM OG FLEIRUM, 2016
Þórarinn Eldjárn, ALLTAF SAMA SAGAN, 2009
Þórarinn Eldjárn, SÍÐASTA RANNSÓKNARÆFINGIN OG FLEIRI HARMSÖGUR, 2001
Þórdís Björnsdóttir, ÁST OG APPELSÍNUR, 2004
Þórdís Helgadóttur, KEISARAMÖRGÆSIR, 2018
Þórður Helgason, OG ENGINN SAGÐI NEITT : ÞRJÁR SMÁSÖGUR, 1994
Örn Bárður Jónsson, ÍSLENSK FJALLASALA, 2002