Tungumálanám og tölvutækni
Föstudaginn 7. febrúar stendur Samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis í samvinnu við Rannsóknarstofu í máltileinkun fyrir málstofu um notkun tölvutækni við tungumálanám. Meðal þeirra sem þar taka til máls eru Tuija Lehtonen og Juha Jalkanen, frá háskólanum í Jyväskylä, sem ræða um gagnvirka tungumálakennslu á Netinu og Hannes Högni Vilhjálmsson og Branislav Bedi sem […]
Tungumálanám og tölvutækni Read More »