Á gatnamótum Njálsgötu og Snorrabrautar
Hvernig hafa Íslendingasögurnar haldið dampi í 800 ára? Þetta var leiðarstefs sænsku útvarpskvennanna Miu Gerdin og Ullu Strängberg sem heimsóttu Ísland á liðnu sumri, leituðu að Snorra Sturlusyni í Reykholt og heimsóttu rithöfundana Sjón og Gerði Kristnýju í Reykjavík. Þær fengu mig líka til að leiða sig um gamla bæinn þar sem Njálsgata, Bergþórugata og Snorrabraut […]
Á gatnamótum Njálsgötu og Snorrabrautar Read More »