Rafræn útgáfa The Rewriting of Njáls Saga
Fyrir réttum 20 árum kom bók mín The Rewriting of Njáls Saga út hjá breska forlaginu Multilingual Matters. Hún byggir á samnefndri doktorsritgerð í samanburðarbókmenntum sem ég varði við The University of Massachusetts árið 1995. Þarna er fjallað um sex ólíkar þýðingar/endurritanir Njáls sögu sem út komu í Bretlandi 1861, Noregi 1871, Bandaríkjunum 1905, Danmörku […]
Rafræn útgáfa The Rewriting of Njáls Saga Read More »