Fyrstu skrif Elíasar Marar
„Þrautreyndur nýgræðingur: Fyrstu skrif Elíasar Marar“ er titill á grein sem ég birti í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar. Þar reyni ég að leiðrétta þá vanhugsuðu fullyrðingu, sem ég lét frá mér í grein í Ritinu fyrir áratug, að Elías hafi verið nýgræðingur á ritvellinum þegar hann birti fyrstu skáldsögu sína árið 1946. Í nýju greininni […]
Fyrstu skrif Elíasar Marar Read More »