Fornir textar
- „Rjóðum spjöll í dreyra: Óhugnaður, úrkast og erótík í Egils sögu.“ Skáldskaparmál 2 (1992): 60–76 (ensk útgáfa birt í Egil, the Viking Poet).
- „Himinn úr hausi: Fáein heilabrot um heimsmynd Vafþrúðnismála.“ Skáldskaparmál 4 (1996): 69-73.
- „Fingraför fornsagnahöfunda. Fráleiðsla í anda Holmes og stílmæling í anda Burrows.“ Skírnir 191 (haust 2017), s. 274-309. Meðhöfundar: Steingrímur Kárason og Sigurður Ingibergiur Björnsson.
Viðtökur fornbókmennta
- „Alþingi fornritin og tuttugasta öldin.“ Handritin. Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit, sögu þeirra og áhrif. Ritstj. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason. Stofnun Árna Magnússonar, 2002, s. 145–155.
- „Halldór Laxness og íslenski skólinn.“ Andvari, nýr flokkur 38/121 (1996): 111–25 (endurbirt í Hetjan og höfundurinn).
- „Táknrænn gullfótur íslenskrar seðlaútgáfu.“ Skírnir 169 (vor 1995): 211-22 (endurbirt í Hetjan og höfndurinn).
- „Skarphéðinn í Boston.“ Tímarit Máls og menningar 56/4 (1995), 33-41 (endurbirt í Höfundar Njálu, ensk útgáfa í The Rewriting of Njáls Saga).
- „„Ég var ekkert að binda skóþvenginn“ og fleiri þankar um þjóðareign.“ Tímarit Máls og menningar 60/2 (1999): 127–39.
- „Hver á íslenska menningu? Frá Sigurði Nordal til Eddu – miðlunar og útgáfu.“ Skírnir 176 (haust 2002): 401–22.
- „Samuel E. Waller, myndlistarmaður á Njáluslóðum.“ Ísland öðrum augum litið. Listasafn Reykjavíkur, 2001, s. 6–13 (ensk útgáfa í Echoes of Valhalla).
- „Æsilegasta ofturhetja allra tíma.“ Tímarit Máls og menningar 75/4 (2014): 78-88 (ensk útgáfa í Echoes of Valhalla).
- „Víkingurinn með róðukrossinn.“ Tímarit Máls og menningar 80/1 (2019): 60-71 (ensk útgáfa í Echoes of Valhalla).
Sjá einnig erlendar greinar.