Ritdómar og pistlar

Ritdómar

  • „Setningar mola veggi.“ Ritdómur um Stálnótt eftir Sjón. Tímarit Máls og menningar 49/3 (1988): 375–81.
  • 8 sig að 9.“ Ritdómur um Vasabók eftir Pétur Gunnarsson. Tímarit Máls og menningar 51/4 (1990): 486–88
  • Andrew Wawn: The Vikings and the Victorians“ Ritdómur. Saga 39 (2001): 250–52.
  • Vinnustofa um þýðingar.“ Ritdómur um Translation – Theory and Practice: A Historical Reader. Ritstj. Ástráður Eysteinsson og Daniel Weissbort. Oxford: Oxford University Press 2006. Lesbók Morgunblaðsins 6. janúar 2006, s. 4.
  • Neijmann, Daisy, ed. 2006. A History of Icelandic Literature.“ Scandinavian Canadian Studies 18 (2007-2009): 124-28.
  • Andmæli við doktorsvörn Ólafs Rastrick.“ Saga 50/2 (2012): 153-160. Meðhöfundur Rósa Magnúsdóttir.
  • „Ímyndarvandi þjóðarpúkans. Um rannsóknir Kristjáns Jóhanns Jónssonar á Grími Thomsen“. Skírnir 189 (vor 2015): 142–164. Meðhöfundur: Guðmundur Hálfdanarson.
  • „Röntgenbild av isländsk surrealism – om Sjón.“ Nordisk Tidskrift 2/17 (2017), s. 214-16.

Blaðagreinar um ýmis efni

Vefpistlar