Menningarblaðamennska

criticÍ námskeiðinu Loksins, loksins: Vinnustofa í menningarblaðamennsku, er viðfangsefnið hlutverk og einkenni íslenskrar menningarblaðamennsku. Nemendur skila vikulega inn skriflegum verkefnum, þar á meðal menningarfréttum, viðtölum, pistlum og gagnrýni. Hluti efnisins birtist á opinberum vettvangi.

Þegar ég kenndi námskeiðið í fyrsta sinn  ritstýrði Brynja Þorgeirsdóttir því efni sem birtist á Hugrás en hún var jafnframt aðstoðarkennari í námskeiðinu. Þegar ég kenndi námskeiðið annað sinn birtust ritstýrði Ásta Kristín Benediktsdóttir því efni sem birist á Hugrás, en hún var jafnframt aðstoðarkennari í námskeiðinu. Þegar ég kenndi námskeiðið í þriðja sinn var samkennari minn Kristján Guðjónsson en Þóra Sif Guðmundsdóttir ritstýrði því efni sem birtist á Hugrás. Einnig birtist efni úr námskeiðinu á öðrum vettvangi og er hægt að finna lista með linkum á mestan hluta þessa efnis.

 

NÁMSKEIÐIÐ 2021

Viðtöl

Pistlar

Rýni: Sviðslistir

Rýni: Kvikmyndir og fleira

Rýni: Tónlist

Rýni: Bókmenntir

  • Guðrún Brjánsdóttir. Ritdómur um Tanntöku eftir Þórdísi Helgadóttur (væntanlegur í tímaritinu Sóni).
  • Guðrún Brjánsdóttir. Ritdómur um Brunagadd eftir Þórð Sævar Jónsson (væntanlegur í tímaritinu Sóni).

 

 

NÁMSKEIÐIÐ 2018

Einkaviðtöl

Pistlar

Rýni: Bókmenntir

Rýni: Kvikmyndir

Rýni: Leiklist

  • Jóhanna Sif Finnsdóttir. „Legallý Blonde.“ Uppfærsla Fúríu, leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík.
  • Karítas Hrundar Pálsdóttir. „Miðnætti í París.“ Uppfærsla Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð.
  • Rut Guðnadóttir. „Ríddu mér blíðlega með vélsög: Söngleikurinn Hethers.“ Uppfærsla Söngleikjadeildar Söngskóla Sigurðar Dametz.

Rýni: Myndlist

Rýni: Tónlist

Menningarfréttir 

NÁMSKEIÐIÐ 2014

Pistlar

Rýni: Bókmenntir

Rýni: Dans

Rýni: Kvikmyndir

Rýni: Leikhús

Rýni: Myndlist

Rýni: Tónlist

Rýni: Sjónvarp

Ýmsar menningarfréttir