Atómstöðin og nútímalistir
Sumarsagan í Víðsjá á Rás 1 þessar vikurnar er Atómstöð Halldórs Laxness. Af því tilefni hafa umsjónarmenn þáttarins átt nokkuð viðtöl við bókmenntafræðinga um afmarkaða þætti sögunnar. Á síðustu vikum hafa samkennarar mínir við Íslensku- og menningardeild, prófessorarnir Bergljót Kristjánsdóttir og Ármann Jakobsson, meðal annars rætt um pólitíkina í sögunni og um persónuleika organistans. Í […]
Atómstöðin og nútímalistir Read More »