M.A. ritgerðir Ástu Kristínar og Ernu
Þær Ásta Kristín Benediktsdóttir og Erna Erlingsdóttir hafa á þessu ári lokið við M.A. ritgerðir í íslenskum bókmenntum undir minni leiðsögn. Í ritgerðinni „“Form og stíll örðugt viðfangs.“ Frásagnaraðferð í verkum Jakobínu Sigurðardóttur“ færir Ásta Kristín veigamikil rök fyrir því að Jakobína eigi skilið að vera talin einn af formbyltingarhöfundum íslenskrar sagnagerðar. Ritgerð Ernu ber titilinn „Skáldskapur og […]
M.A. ritgerðir Ástu Kristínar og Ernu Read More »