Fjölbreyttar MA ritgerðir frá liðnu ári
Á liðnu ári var ég leiðbeinandi eða meðleiðbeinandi að þremur MA ritgerðum; einni í þýðingafræði, einni í ritlist og einni í miðaldafræðum. Natalia Kovachkina lauk við rússneskar þýðingar á átján íslenskum smásögum sem hún valdi og ritaði formála að. Nokkrar þýðingana hafa þegar birst í rússneskum tímaritum og fleiri eru væntanlegar en skemmtilegast væri þó að […]
Fjölbreyttar MA ritgerðir frá liðnu ári Read More »